Fundargerð 125. þingi, 68. fundi, boðaður 2000-02-22 13:30, stóð 13:29:57 til 19:42:27 gert 23 11:44
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

68. FUNDUR

þriðjudaginn 22. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Vinna við skýrslu um úttekt á stjórnunar- og eignatengslum milli fyrirtækja á íslenskum markaði.

[13:32]

Málshefjandi var hæstv. iðnrh. Valgerður Sverrisdóttir.


Tilkynning um dagskrá.

[13:52]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 15. þm. Reykv.


Starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra, frh. einnar umr.

Skýrsla forsrh., 275. mál. --- Þskj. 376.

[13:53]


Þjóðlendur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 321. mál (kostnaður af hagsmunagæslu, málsmeðferð). --- Þskj. 571.

[13:53]


Erfðafjárskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 360. mál (yfirstjórn). --- Þskj. 614.

[13:54]


Skipulag ferðamála, frh. 1. umr.

Stjfrv., 366. mál (menntun leiðsögumanna). --- Þskj. 621.

[13:55]


Umræður utan dagskrár.

Fyrirhugaður niðurskurður á þjónustu við geðsjúka.

[13:55]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Hætta af völdum bensín- og olíuflutninga um Reykjanesbraut, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 320. mál. --- Þskj. 570.

[14:26]

Umræðu frestað.


Reglur um sölu áfengis, fyrri umr.

Þáltill. LB o.fl., 149. mál. --- Þskj. 170.

[14:40]

[16:17]

Útbýting þingskjala:

[16:41]

Útbýting þingskjala:

[17:23]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bætt staða þolenda kynferðisafbrota, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 174. mál. --- Þskj. 201.

[17:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttarstaða örorku- og ellilífeyrisþega, fyrri umr.

Þáltill. GIG og GAK, 259. mál. --- Þskj. 329.

[18:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukin fjölbreytni atvinnulífs í dreifbýli, fyrri umr.

Þáltill. HErl, 358. mál. --- Þskj. 612.

[18:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--8., 10.--12. og 14.--17. mál.

Fundi slitið kl. 19:42.

---------------